
Listdansskóli Íslands

Listdansskóli Íslands býður uppá listdanskennslu á grunnskólastigi, 9-16 ára & framhaldsskólastigi 16-19 ára... Námið er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu og byggir skólinn á gömlum merg Listdansskóla Þjóðleikhússins.
Markmiðið með náminu er að mennta dansara og undirbúa þá fyrir atvinnumennsku í dansi eða til frekara náms í listaháskóla.
Starfsmenn
Guðmundur Helgason
Skólastjóri