Mynd af Heyrnarhjálp

Heyrnarhjálp



Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er snúa að heyrn. Að félaginu koma líka aðstandendur og aðrir áhugamenn um málefni heyrnaskertra.

Nokkur af markmiðum Heyrnarhjálpar:

  • að gæta hagsmuna félagsmanna
  • að efla skilning innan félagsins og utan á heyrnarfötlun
  • að hvetja til heyrnarverndar
  • að fylgjast með framförum og nýjungum, efla notkun hjálparbúnaðar …og þar með að bæta aðgengi heyrnarskertra að samfélaginu
  • að viða að okkur fræðsluefni er tengist heyrnarfötlun
  • að gefa út Fréttabréf með fræðslu og kynnigarefni
  • að gefa út bæklinga af ýmsu tagi




Starfsmenn

Halla B Þorkelsson

Formaður
5515895
heyrnarhjalp@heyrnarhjalp.is
c